Foreldrafundir 5. apríl 2016

Foreldrafundir fyrir 4. flokk kvenna og 5. flokk karla verða haldnir á morgun, 5. apríl í íþróttahúsinu á Hellu. Meðal fundarefna eru verkefni framundan og í sumar, finna þarf nýja foreldratengla og ýmis önnur mál.

Tímasetningar flokka eru eftirfarandi:
4. flokkur kvenna kl.19.30
5. flokkur karla kl.18.00

Aðrir foreldrafundir verða síðar og minnum við á búningamátun í lok vikunnar.