Samstarf KFR og ÍBV

Til iðkenda og foreldra í KFR.

Eftir skoðanakönnun sem gerð var um daginn og fund stjórnar hefur sú ákvörðun verið tekin að samstarfi við ÍBV skuli hætt.

Ákvörðunin hefur verið tilkynnt til Eyja og var gagnkvæmur vilji til slita þar einnig.

 

Boðað verður til félagsfundar á næstunni og farið yfir komandi tímabil og spurningum svarað.

 

Með kveðju 

Stjórn KFR.