Aðalfundur KFR 4. mars 2020
Submitted by tinna on 18. febrúar 2020 - 13:25
Aðalfundur KFR
Verður haldin 4. mars 2020 kl.20:00 í litla salnum í Hvolnum
Dagskrá fundar:
Setning og kosning fundarstjórna
Skýrsla stjórnar
Reikningar féagsins
Kosning til stjórnar
Önnur mál
Stjórn KFR
- Log in to post comments