Félagsfundur KFR
Submitted by tinna on 28. mars 2016 - 19:20
Á aðalfundi KFR þann 9. mars var tillaga lögð fram um að slíta samstarfi við ÍBV frá og með 1. október 2016. Ákveðið var að vísa þeirri tillögu til félagsfundur sem haldin verður í 30. mars kl.20.00 í Hvoli.
- Log in to post comments