Warning: Undefined variable $output in /var/www/virtual/kfrang.is/htdocs/wp-content/themes/Melos_Pro/admin/main/options/12.custom-styling.php on line 26

Félagsgjöld send út í fyrsta skipti

KFR sendir nú út félagsgjöld í fyrsta sinn og vonumst við til þess að sem flestir sjái
sér fært að styrkja félagið með þessum hætti. Rétt er að geta þess að allir sem
einhvern tímann hafa verið skráðir í félagið sem iðkandi eða aðstandandi eru
skráðir félagsmenn í KFR. Þeir sem ekki vilja vera félagsmenn geta sent póst á
tinnaerlings@gmail.com og óskað eftir að vera afskráðir. Krafan kemur í
heimabanka og er valkvæð. Hún fellur sjálfkrafa niður í september 2022 en
viðkomandi er eftir sem áður skráður í félagið nema hann afskrái sig eins og áður
segir.

Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn geta sent tölvupóst á
tinnaerlings@gmail.com með upplýsingum um nafn, heimilisfang og kennitölu.