Stuðningsmannafélag KFR stofnað

Í dag voru tímamót í sögu KFR þegar fyrsti meðlimurinn skráði sig inn í nýstofnað stuðningsmannafélag. Stuðningsmaður númer 1 er enginn annar en Sigurður Skagfjörð. Við óskum honum til hamingju með skráninguna og vonum að sem flestir feti í fótspor hans.

Hægt er að nálgast upplýsingar um stuðningmannafélagið hér:

Stuðningsmannafélag KFR

Mynd tekinn við undirritun