Markmið knattspyrnufélagsins KFR: Skapa börnum og unglingum aðstæður til að geta stundað knattspyrnu.Jöfn tækifæri og verkefni við hæfi.Vinna gegn brottfalli.Auki færni sína jafnt og þétt.Að börn og unglingar iðki æfingar sínar af áhuga.