Hér ætlum við að deila marki vikunnar. Við byrjum á að rifja upp mörk frá síðasta tímabili.

Mark vikunnar er að þessu sinni annað mark KFR á móti Smára í Kópavogi. Flott uppspil og seigla skilaði þessu marki. Bjarni Þorvaldsson leggur upp þetta mark fyrir Hjörvar Sigurðsson

Fyrsta mark vikunnar er úr leik Árborgar og KFR. Þetta mark skoraði Joe eftir frábæra sóknaruppbyggingu. Ein glæsilegasta sókn síðasta sumars.