Meistaraflokkur endurnýjar búningaMarch 4, 2021Tomas Magnusson Meistaraflokkur karla endurnýjaði bæði búningasett nýverið. Sem fyrr var verslað við Errea á Íslandi. Búningarnir verða vígðir í fyrsta leik í Lengju-bikar um næstu helgi