Aðalfundur KFR – 22. mars 2023

Aðalfundur KFR 22. mars 2023 Í matsal Hvolsskóla kl. 20:00.

Dagskrá fundar:

-Skýrsla stjórnar
-Reikningar yngri flokka og meistaraflokks
-Hækkun æfingagjalda
-Samstarf milli íþróttafélagana í sýslunni
-Kosning stjórnar
-Önnur mál