KFR sigrar Afríku
KFR lagði lið Afríku sannfærandi á SS-vellinum á Hvolsvelli í kvöld. Ívan Breki Sigurðsson opnaði markareikning KFR í leiknum með marki á 9 mínútu, en þetta var líka hans fyrsta mark á Íslandsmóti fyrir meistaraflokk. Trausti Rafn Björnsson bætti í á 11 mínútu og staðan orðin 2 – 0. Næst var komið að Hjörvari Sigurðssyni