KFR vann sannfærandi sigur á KFB
KFR og KFB áttust við á JÁVERK vellinum á Selfossi síðasta sunnudag. Um var að ræða þriðja leik í lengjubikar. Leiknum lauk með sannfærandi 4-0 sigri KFR.Fyrsta mark leiksins skoraði Kristinn Ásgeir Þorbergsson (7) á 34 mínútu eftir laglegt spil sem endaði með því að Ævar Már Viktorsson (4) lagði boltann á Kristinn sem skoraði