Warning: Undefined variable $output in /var/www/virtual/kfrang.is/htdocs/wp-content/themes/Melos_Pro/admin/main/options/12.custom-styling.php on line 26

Stuðningsmannafélag KFR stofnað

Í dag voru tímamót í sögu KFR þegar fyrsti meðlimurinn skráði sig inn í nýstofnað stuðningsmannafélag. Stuðningsmaður númer 1 er enginn annar en Sigurður Skagfjörð. Við óskum honum til hamingju með skráninguna og vonum að sem flestir feti í fótspor hans. Hægt er að nálgast upplýsingar um stuðningmannafélagið hér: Stuðningsmannafélag KFR

Styrktarsamning við Úlfar á Valhalla

Meistaraflokkur KFR og Valhalla veitingastaður skrifuðu undir styrktarsamning nú á dögunum. Úlfar veitingamaður á Valhalla á Hvolsvelli hefur stutt rausnarlega við bakið á meistaraflokk karla hjá KFR, þar sem hann hefur nært leikmenn fyrir leiki og boðið þeim veitingar við sérstök tækifæri. Við þökkum Úlfari og Valhalla fyrir stuðninginn en það er ómetanlegt fyrir KFR

Hjörvar Sigurðsson ráðinn þjálfari mfl. KFR

Hjörvar Sigðurðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KFR fyrir næsta tímabil. Hjörvar er ekki ókunnugur í herbúðum KFR hann er leikjahæsti leikmaður meistaraflokks karla hjá KFR ásamt því að vera í þjálfarateymi mfl. undanfarin ár, hann hefur einnig verið handhafi fyrirliðabandsins undanfarin ár. Það eru spennandi tímar framundan hjá meistaraflokk KFR þar sem margir ungir

KFR sigrar Afríku

KFR lagði lið Afríku sannfærandi á SS-vellinum á Hvolsvelli í kvöld. Ívan Breki Sigurðsson opnaði markareikning KFR í leiknum með marki á 9 mínútu, en þetta var líka hans fyrsta mark á Íslandsmóti fyrir meistaraflokk. Trausti Rafn Björnsson bætti í á 11 mínútu og staðan orðin 2 – 0. Næst var komið að Hjörvari Sigurðssyni

Sláturfélag Suðurlands styrkir KFR

Sláturfélags Suðurlands endurnýjað styrktarsamning við KFR fyrir 2021. Sem fyrr er SS aðalstyrktaraðili KFR. Stuðningur fyrirtækja á svæðinu er félaginu mikilvægur grundvöllur þess að hægt sé að halda úti öflugu starfi í meistaraflokk félagsins. Sláturfélagið hefur í gegnum um tíðina stutt vel við KFR og sýnt hvað það er mikilvægt fyrir samfélagið að fyrirtæki styðji

KFR tapaði naumlega fyrir Vestra

KFR heimsótti lið Vestra í annarri umferð Mjólkurbikarsins í dag. Leikurinn var spilaður í Borgarnesi í sól og sterkum vindi. Vestri var meira með boltann, en KFR skapaði sér betri færi í fyrri hálfleik þar sem Hjörvar Sigurðsson var nálægt því að koma boltanum í netið. Síðari hálfleikurinn var svipaður, Vestri var mikið með boltann

KFR komið áfram í Mjólkurbikarnum

KFR sótti Ými heim í Kópavog í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í dag. Leikurinn var hin besta skemmtun og endaði með sannfærandi sigri KFR. Ýmir komst yfir snemma leiks eftir hornspyrnu. KFR var með yfirhöndina í leiknum og jafnaði í fyrrihálfleik með glæsilegu skallamarki frá Heiðari Óla Guðmundssyni, hans fyrsta mark fyrir meistaraflokk eftir hornspyrnu frá

KFR vann sannfærandi sigur á KFB

KFR og KFB áttust við á JÁVERK vellinum á Selfossi síðasta sunnudag. Um var að ræða þriðja leik í lengjubikar. Leiknum lauk með sannfærandi 4-0 sigri KFR.Fyrsta mark leiksins skoraði Kristinn Ásgeir Þorbergsson (7) á 34 mínútu eftir laglegt spil sem endaði með því að Ævar Már Viktorsson (4) lagði boltann á Kristinn sem skoraði