Warning: Undefined variable $output in /var/www/virtual/kfrang.is/htdocs/wp-content/themes/Melos_Pro/admin/main/options/12.custom-styling.php on line 26

Styrktarsamning við Úlfar á Valhalla

Tómas og Úlfar handsala sytrktarsamning á Valhalla

Meistaraflokkur KFR og Valhalla veitingastaður skrifuðu undir styrktarsamning nú á dögunum. Úlfar veitingamaður á Valhalla á Hvolsvelli hefur stutt rausnarlega við bakið á meistaraflokk karla hjá KFR, þar sem hann hefur nært leikmenn fyrir leiki og boðið þeim veitingar við sérstök tækifæri.

Við þökkum Úlfari og Valhalla fyrir stuðninginn en það er ómetanlegt fyrir KFR að eiga heima í Valhalla, eitthvað sem mun nýtast liðinu vel í baráttunni á komandi tímabili.

Hér má sjá leikmenn KFR gæða sér á veitingum á Valhalla eftir velheppnaða ísklifur ferð á dögunum