Warning: Undefined variable $output in /var/www/virtual/kfrang.is/htdocs/wp-content/themes/Melos_Pro/admin/main/options/12.custom-styling.php on line 26

Hjörvar Sigurðsson ráðinn þjálfari mfl. KFR

Hjörvar og Tómas handsala nýjan samning á Valhalla á Hvolsvelli

Hjörvar Sigðurðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KFR fyrir næsta tímabil. Hjörvar er ekki ókunnugur í herbúðum KFR hann er leikjahæsti leikmaður meistaraflokks karla hjá KFR ásamt því að vera í þjálfarateymi mfl. undanfarin ár, hann hefur einnig verið handhafi fyrirliðabandsins undanfarin ár.

Það eru spennandi tímar framundan hjá meistaraflokk KFR þar sem margir ungir og efnilegir leikmenn eru að koma upp í gengum yngri flokka og fyrir eru reynslumiklir leikmenn.