Aðalfundur – KFR – 2024

Aðalfundur Knattspyrnufélags Rangæinga verður haldin miðvikudaginn 3. apríl kl.20:00 á Hellu (ítarlegri staðsetning auglýst síðar). Dagskrá fundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningar yngri flokka og meistaraflokks 3. Kosning formanns, stjórnar og skoðenda reikninga 4. Önnur mál Stjórnin

Hækkun æfingagjalda

Á síðasta aðalfundi KFR, 22. mars 2023 var lögð fyrir drög að nýrri æfingargjaldatöflu fyrir árið 2023. 9% hækkun allra flokka var samþykkt af meirihluta fundarmanna og felldur var úr gildi 50% afsláttur af æfingagjöldum í 7. flokki karla og kvenna. Framvegis er 25% afsláttur af æfingagjöldum á iðkendum í 7. flokk (iðkendur í 1. og

Aðalfundur KFR – 22. mars 2023

Aðalfundur KFR 22. mars 2023 Í matsal Hvolsskóla kl. 20:00. Dagskrá fundar: -Skýrsla stjórnar -Reikningar yngri flokka og meistaraflokks -Hækkun æfingagjalda -Samstarf milli íþróttafélagana í sýslunni -Kosning stjórnar -Önnur mál