KFR deildarmeistari 5. deildar 2025

KFR stóð uppi sem deildarmeistari 5. deildar árið 2025. Liðið leikur því í 4. deild árið 2026. KFR sigraði sinn riðil og lék til undanúrslita við Skallagrím frá Borgarnesi. Skallagrímur sigraði leikinn í Borgarnesi 2-1 en KFR vann leikinn á SS vellinum á Hvolsvelli 4-1, þar sem staðan var 2-1 eftir venjulegan leiktíma en KFR

Helgi Valur Smárason – 100 leikir fyrir KFR

Síðastliðinn mánudag náði Helgi Valur Smárason þeim merka áfanga að leika hundraðasta leik sinn fyrir meistaraflokk KFR. Þetta er stór áfangi og óskum við Helga Val innilega til hamingju með áfangann og vonum að hann eigi eftir að spila miklu fleiri leiki fyrir KFR í framtíðinni.