Félagsgjöld send út í fyrsta skipti
KFR sendir nú út félagsgjöld í fyrsta sinn og vonumst við til þess að sem flestir sjáisér fært að styrkja félagið með þessum hætti. Rétt er að geta þess að allir semeinhvern tímann hafa verið skráðir í félagið sem iðkandi eða aðstandandi eruskráðir félagsmenn í KFR. Þeir sem ekki vilja vera félagsmenn geta sent póst