Ýmir – KFR – MjólkurbikarApril 18, 2021Tomas Magnusson Fyrsta umferð í Mjólkurbikar hefst næstkomandi laugardag þann 24. apríl. KFR sækir Ými heim í Kópavoginn. Leikurinn fer fram á gervigrasinu við Kórinn og hefst klukkan 14:00.