Félagsgjöld send út í fyrsta skipti

KFR sendir nú út félagsgjöld í fyrsta sinn og vonumst við til þess að sem flestir sjáisér fært að styrkja félagið með þessum hætti. Rétt er að geta þess að allir semeinhvern tímann hafa verið skráðir í félagið sem iðkandi eða aðstandandi eruskráðir félagsmenn í KFR. Þeir sem ekki vilja vera félagsmenn geta sent póst

Dagný Brynjarsdóttir komin í 100 landsleiki

Dagný Brynjarsdóttir spilaði sinn 100 landsleik nú á dögunum í leik þar sem Ísland sigraði Hvíta-Rússland örugglega 5-0. Þess má einnig geta að Dagný skoraði fyrsta mark leiksins á 16 mínútu. Til hamingju Dagný með þennan frábæra árangur Hér má sjá frétt frá RUV um þetta magnaða afrek https://www.ruv.is/frett/2022/04/07/buin-ad-stefna-ad-thessu-fra-fyrsta-arinu-i-landslidinu Og hér er frétt frá KSÍ

Fyrsta umferð í Mjólkurbikar KSÍ

KFR og Hamar eigast við í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins á morgun, mánudaginn 11. apríl. Leikurinn fer fram á Domusnova vellinum (heimavelli Leiknis í Breiðholti) og byrjar klukkan 20:00. Við vonum að sem flestir mæti á völlinn og styðji við bakið á KFR í þessum fyrsta Suðurlandsslag. En svo skemmtilega vill til að KFR og Hamar

Aðalfundur KFR – 17. mars

Boðað er til aðalfundar KFR fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 20:00 í matsal Hvolsskóla. Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Ársreikningar yngri flokka og meistaraflokks karla 4. Hækkun æfingagjalda 5. Reglugerð um fjáraflanir á vegum og í nafni KFR 6. Kosning formanns, stjórnar og skoðunarmanna reikninga 7. Önnur mál! Stjórn

Ívan Breki orðinn leikmaður Selfoss

Ívan Breki Sigurðsson hefur æft með meistaraflokki Selfoss í vetur og í framhaldi af því var honum boðið að ganga til liðs við meistaraflokk Selfoss. Ívan Breki átti flott tímabil með KFR síðasta sumar og hefur vaxið og þroskast sem knattspyrnumaður, við óskum honum alls hins besta hjá nýju liði. Hér má sjá mark sem

Stuðningsmannafélag KFR stofnað

Í dag voru tímamót í sögu KFR þegar fyrsti meðlimurinn skráði sig inn í nýstofnað stuðningsmannafélag. Stuðningsmaður númer 1 er enginn annar en Sigurður Skagfjörð. Við óskum honum til hamingju með skráninguna og vonum að sem flestir feti í fótspor hans. Hægt er að nálgast upplýsingar um stuðningmannafélagið hér: Stuðningsmannafélag KFR

Styrktarsamning við Úlfar á Valhalla

Meistaraflokkur KFR og Valhalla veitingastaður skrifuðu undir styrktarsamning nú á dögunum. Úlfar veitingamaður á Valhalla á Hvolsvelli hefur stutt rausnarlega við bakið á meistaraflokk karla hjá KFR, þar sem hann hefur nært leikmenn fyrir leiki og boðið þeim veitingar við sérstök tækifæri. Við þökkum Úlfari og Valhalla fyrir stuðninginn en það er ómetanlegt fyrir KFR

Hjörvar Sigurðsson ráðinn þjálfari mfl. KFR

Hjörvar Sigðurðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KFR fyrir næsta tímabil. Hjörvar er ekki ókunnugur í herbúðum KFR hann er leikjahæsti leikmaður meistaraflokks karla hjá KFR ásamt því að vera í þjálfarateymi mfl. undanfarin ár, hann hefur einnig verið handhafi fyrirliðabandsins undanfarin ár. Það eru spennandi tímar framundan hjá meistaraflokk KFR þar sem margir ungir

KFR sigrar Afríku

KFR lagði lið Afríku sannfærandi á SS-vellinum á Hvolsvelli í kvöld. Ívan Breki Sigurðsson opnaði markareikning KFR í leiknum með marki á 9 mínútu, en þetta var líka hans fyrsta mark á Íslandsmóti fyrir meistaraflokk. Trausti Rafn Björnsson bætti í á 11 mínútu og staðan orðin 2 – 0. Næst var komið að Hjörvari Sigurðssyni