Kría – KFR á Seltjarnarnesi næsta þriðjudag
KFR heimsækir – Kríu í fyrsta leik Íslandsmóts næsta þriðjudag á Vívaldívellinum á Seltjarnarnesi. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Við vonumst til að sjá sem flesta áhorfendur.
KFR heimsækir – Kríu í fyrsta leik Íslandsmóts næsta þriðjudag á Vívaldívellinum á Seltjarnarnesi. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Við vonumst til að sjá sem flesta áhorfendur.
Sláturfélags Suðurlands endurnýjað styrktarsamning við KFR fyrir 2021. Sem fyrr er SS aðalstyrktaraðili KFR. Stuðningur fyrirtækja á svæðinu er félaginu mikilvægur grundvöllur þess að hægt sé að halda úti öflugu starfi í meistaraflokk félagsins. Sláturfélagið hefur í gegnum um tíðina stutt vel við KFR og sýnt hvað það er mikilvægt fyrir samfélagið að fyrirtæki styðji
KFR heimsótti lið Vestra í annarri umferð Mjólkurbikarsins í dag. Leikurinn var spilaður í Borgarnesi í sól og sterkum vindi. Vestri var meira með boltann, en KFR skapaði sér betri færi í fyrri hálfleik þar sem Hjörvar Sigurðsson var nálægt því að koma boltanum í netið. Síðari hálfleikurinn var svipaður, Vestri var mikið með boltann
KFR sótti Ými heim í Kópavog í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í dag. Leikurinn var hin besta skemmtun og endaði með sannfærandi sigri KFR. Ýmir komst yfir snemma leiks eftir hornspyrnu. KFR var með yfirhöndina í leiknum og jafnaði í fyrrihálfleik með glæsilegu skallamarki frá Heiðari Óla Guðmundssyni, hans fyrsta mark fyrir meistaraflokk eftir hornspyrnu frá
Fyrsta umferð í Mjólkurbikar hefst næstkomandi laugardag þann 24. apríl. KFR sækir Ými heim í Kópavoginn. Leikurinn fer fram á gervigrasinu við Kórinn og hefst klukkan 14:00.
KFR og KFB áttust við á JÁVERK vellinum á Selfossi síðasta sunnudag. Um var að ræða þriðja leik í lengjubikar. Leiknum lauk með sannfærandi 4-0 sigri KFR.Fyrsta mark leiksins skoraði Kristinn Ásgeir Þorbergsson (7) á 34 mínútu eftir laglegt spil sem endaði með því að Ævar Már Viktorsson (4) lagði boltann á Kristinn sem skoraði
Aðalfundur – Knattspyrnufélags Rangæinga Aðalfundur – Knattspyrnufélags Rangæinga Verður haldinn fimmtudaginn 18. marskl. 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli (stóra sal) Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnar Ársreikningar yngri flokka og meistaraflokks Kostning formanns, stjórnar og skoðenda reikninga Önnur mál
Meistaraflokkur KFR vann 3-2 sigur á Smára í Fagralundi um síðustu helgi. Það var ekki langt liðið á leikinn þegar Smári komst yfir. Eftir það sótti KFR og það var svo Ævar Már Viktorsson (4) sem skoraði með góðu skoti og jafnaði leikinn 1-1. Þannig stóð í hálfleik. Smári komst svo aftur yfir í seinni
Meistaraflokkur KFR spilar í lengjubikarnum á morgun sunnudaginn 14. mars klukkan 14 í Fagralundi í Kópavogi. Þar mætir liðið Smára, þetta er annar leikur liðsins í Lengjubikarnum þetta árið.
Meistaraflokkur karla endurnýjaði bæði búningasett nýverið. Sem fyrr var verslað við Errea á Íslandi. Búningarnir verða vígðir í fyrsta leik í Lengju-bikar um næstu helgi